25 mínútna tónlistarveisla. Við leikum, dönsum og syngjum lög úr vinsælustu teiknimyndum barnanna eins og Frozen, Toy Story, Aladdin, Encanto og Lion King.
Litríkir búningar, fallegar raddanir, dans og leikgleði einkenna þessa frábæru fjölskylduskemmtun.